Stofnskrár
Breyting á stofnskrám | |
---|---|
Þegar viðeigandi stofnskrá er opnuð kemur upp listi með öllu sem lesið hefur verið inn eða skráð í stofnskrána. Til að stofna, afrita eða eyða færslu eru notaðir viðeigandi hnappar í tækjaslánni. Til að breyta færslu er tvísmellt á viðkomandi færslu í listanum. Athugið að ef upplýsingum er breytt hér breytast allar færslur þar sem þetta gildi hefur verið notað í kerfinu.
|