Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Í flestum listum og skýrslum sem innihalda raungögn er að finna þennan hnapp (Greining) hægra megin í tækjaslánni. Þegar ýtt er á hnappinn opnast greiningar listigreiningarlisti. Þar er hægt að vinna með listann eins og í Pivot töflu í Excel.

 Image Added


Image Removed
Image Added

Á þessari mynd má sjá

Greiningar viwe

greiningarútlit á listanum Tenging innan fyrirtækis þar sem búið er að setja inn gildi sem sýna kynjahlutföll í fyrirtækinu eftir skipulagseiningum. 
Efri listinn sýnir aðeins nafn skipulagseiningar og fjöldi kvenna og karla í hverri skipulagseiningu. Ef að nafnið er dregið niður við hlið Skipulagseiningar breytist listinn og nöfn starfsmanna birtast fyrir aftan nafn skipulagseiningar. 


Hægt er að velja fleiri dálka inn með því að smella á

plúsinn í

hnappinn Velja dálka í tækjastikunni. 

Image Removed
Image Added

Ef smellt er á myndritshnappinn 

Image Removed

Image Added í tækjastikunni opnar kerfið myndrit út frá tölfræði þeirra gagna sem verið er að vinna með.

Image Removed
Image Added

Hægt er að setja inn formúlur í

greiningar listann

greiningarlistann með því að smella á PivotExpression hnappinn 

Image Removed

Image Added í tækjaslánni. Þá opnast formúlugluggi. 

 


Í dæminu hér til hliðar má sjá hvernig kerfið er látið reikna hlutfall kvenna í skipulagseiningum og það sett inn í greiningarlistann. Fyrst er búinn til dálkur þar sem kerfið er látið reikna heildar fjölda starfsmanna í skipulagseiningu og þar við

hliðin

hliðina á er gerður dálkur þar sem fjölda kvenna er deilt upp í

heildarfjöldan. 

heildarfjöldann. 

Image Added

Til þess að framkalla dæmið hér að ofan er byrjað á því að útbúa dálkana tvo með því að smella á plúsinn neðst fyrir hverja nýja línu/dálk og nafn dálkanna skrifað inn þar sem stendur Veldu texta.

Image Added

Því næst er varlið Numeric undir Cell Format Type og í glugganum til hægri er valið Fields.


Image Added

Síðan er efri línan valin og tvísmellt á Kona, plúsinn svo valinn og svo tvísmellt á Karl og smellt á Virkja.

Image Added

Því næst er neðri línan valin og tvísmellt á Kona deiling valin og svo tvísmellt á Fjöldi starfsmanna og smellt á Virkja.