Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Þegar einstaklingur/einstaklingar sem hafa hætt hjá fyrirtækinu koma aftur til starfa þarf að enduropna þá í kerfinu. Til að viðkomandi verði virkur þarf að gera nýjar færslur í öllum þeim spjöldum sem er lokað þegar starfsmaður hættir. Hægt er að framkvæma það í einni aðgerð .Hægt og er hægt að enduropna einn, eða fleiri starfsmenn í einu. Þetta getur m.a. verið hentugt þegar stór hópur sumarstarfsmanna er að koma aftur til starfa. Þegar aðgerðin er notuð til að endurráða hóp starfsmanna er best að gera það fyrir hóp sem er allur að fara í sömu stöðu innan fyrirtækisins. 

Undir valmyndinni Kjarni → Í hliðarvalmyndinni undir Kjarni > Mannauður má finna aðgerðina sem heitir Endurráða starfsmenn.  


Image Removed

Undir valmyndinni Kjarni →


Image Added

Í hliðarvalmyndinni undir Kjarni > Mannauður má finna aðgerðina sem heitir Endurráða starfsmenn.  

Image Removed

Image Added

Á valskjánum sem kemur upp er hægt að velja inn ákveðinn starfsmann eða starfsmenn sem á að enduropna.
Ef ekkert er valið
Þegar búið er að velja starfsmann/starfsmenn opnast ferillinn fyrir enduráðningu starfsmanna. Ef enginn starfsmaður er valinn í valskjánum og ýtt beint á
"
Sækja
"
kemur upp listi yfir alla hætta starfsmenn í kerfinu þegar enduráðningarferilinn er keyrður.
Image Removed

Image Added

Úr þeim lista er hægt að velja þá starfsmenn sem á að enduropna. Ef velja á fleiri en einn er haldið inni Ctrl takkanum og smellt á viðkomandi nafn með músinni.

Image Removed

Ef ákveðinn starfsmaður var valinn í valskjánum í upphafi kemur hann einungis í listanum.

Þegar búið er að velja starfsmann/starfsmenn þá er smellt á "Next" til að halda áfram.

Image Added

Á síðustu myndinni eru sett inn gildi í þau spjöld sem á að enduropna. Ef verið er að enduropna marga starfsmenn fara þessi gildi í spjöldin hjá þeim öllum. Ef starfsmenn eru með ólíkan lífeyrissjóð, stéttarfélög, orlof eða grunnlaun er annaðhvort hægt að sleppa því að setja gildi í þau svæði eða setja gildi sem eiga við flesta og breyta þeim svo á einstaka starfsmönnum þegar aðgerðinni er lokið.