Til að eyða færslu úr spjaldi, lista eða stofnaskrá er viðkomandi færsla valin og ýtt á eyða hnappinn í tækjaslánni. Áður en færslu er eytt er nauðsynlegt að ganga úr skugga um að óhætt sé að eyða færslunni og að hún hafi ekki áhrif á önnur svæði í kerfinu.
Eyða færslu úr spjaldi | |
---|---|
Þegar færslu er eytt úr spjaldi er aðgerðin kláruð með því að ýta á vista hnappinn í tækjaslánni eða Geyma og loka hnappinn neðst í spjaldinu. |
...