/
Eyða færslu

Eyða færslu

Eyða færslu úr spjaldi

 

Eyða færslu úr spjaldi

 

image-20250127-104501.png

 

Til að eyða færslu úr spjaldi, lista eða stofnskrá er viðkomandi færsla valin og ýtt á eyða hnappinn (rauða mínusinn) í tækjaslánni. Áður en færslu er eytt er nauðsynlegt að ganga úr skugga um að óhætt sé að eyða færslunni og að hún hafi ekki áhrif á önnur svæði í kerfinu.

image-20250127-104734.png

 

Þegar færslu er eytt úr spjaldi er aðgerðin kláruð með því að ýta á vista hnappinn í tækjaslánni eða Vista og loka hnappinn neðst í spjaldinu. 

Eyða færslu úr lista

 

 

Hægt er að eyða spjaldi starfsmanns með því að fara gegnum Mannauður. Velja viðeigandi starfsmann

og ýta síðan á eyða hnappinn (rauða mínusinn) í tækjaslánni. Eyða og loka.

 

Einnig er hægt að eyða færslum í gegnum Laun - Listar og Stofnskrár og ýta síðan á eyða hnappinn (rauða mínusinn) í tækjaslánni.  Eyða og loka.

Eyða mörgum færslum í einu

 

 

 

Hægt er að eyða mörgum færslum í einu með því að velja select lista á tækjaslánni. Velja þær færslur sem á að eyða og fara í eyða hnappinn á tækjaslá. Vista og Loka.