...
Virknin er þannig að launafjárhæðir eru sóttar fyrir skilgreinda launaliði í spjaldið Fastir launaliðir hjá starfsmönnum.
Ef ekki er verið að vinna með fasta launaliði þá er fjárhæð mánaðarlauna sótt í grunnlaunaspjöld.
Ef óskað er eftir þessari virkni geta Ráðgjafar Origo aðstoðað við það og hægt er að senda beiðni á service@origo.is til að virkja hana.
...
Hægt er að taka listann út í excel með því að smella á táknið í hægra horni.
Ef smellt er á nafn strarfsmanns starfsmanns kemur upp sami gluggi og þegar launabreytingin var stofnuð. |
...
Tölvupóstur þegar launabreyting er stofnuð | |
---|---|
f Ef viðskiptavinir vilja að það sendist tölvupóstur á einhverja ákveðna aðila þegar launabreytingafærslur eru stofnaðar er hægt að setja þau netföng inn í stillingar. Póstinn er hægt að senda á fleirri en einn aðila. Það er hægt að fara beint inn í þessa tilteknu launabreytingu með því að velja Skoða / View hnappinn í tölvupóstinum. |
...
Rafræn undirritun | |
---|---|
Einnig er hægt að senda samþykkta launabreytingu í rafræna undirritun. Viðskiptavinir geta falið flipann og slökkt á virkninni ef þess óskast. | |
Þegar búið er að kveikja á rafrænni undirritun er virknin þannig þegar smellt er á “Samþykkt” þá sprettur upp gluggi sem spyr hvort stofna eigi skjal til rafrænnar undirritunar. | |
Þegar smellt er á “já” kemur upp form fyrir bréfið sem fylla þarf út í með sama hætti og fyrir önnur bréf sem send eru til rafrænnar undirritunar. Þegar formið er útfyllt er smellt á “Senda skjal” Þegar allir aðilar hafa undirritað sendist tölvupóstur á tiltekið netfang líkt og með aðrar rafrænar undirritanir. |
...