Í Kjarna er hægt að halda skrá utan um tæki og hluti sem eru eign fyrirtækisins en starfsmenn hafa til umráða. Með kerfinu kemur listi af hlutum sem hægt er að velja um en viðskiptavinir geta sjálfir bætt við þann lista, breytt eða eytt út gildum, undir Stofnskrár > Hlutir í láni. Athugið að ef gildum er eytt út og þær tegundir eru þegar tengdar á starfsmenn þá verða til munaðarlausar færslur í kerfinu. Ef gildum er breytt þá uppfærast á starfsmönnum þær færslur sem skráðar eru á þetta tiltekna gildi.
Smellt er á græna plúsinn til að stofna nýja tegund hlutar.
Þegar búið er að stofna þær tegundir hluta sem á að nota, þá er hægt að skrá hluti í láni Til á starfsfólk í spjaldinu Hlutir í Láni
Smellt er á græna plúsinn til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér. spjaldinu Hlutir í Láni
Hægt er að taka út lista yfir alla starfsmenn sem hafa einhverjar færslur í spjöldunum Hlutir í láni. Listinn er keyrður upp undir Mannauður > Hlutir í láni