Grunngögn fyrirtækis
Stofngögn fyrir skipurit fyrirtækis eru skráð og þeim viðhaldið undir stofnskrár í hliðarvalmyndinni. Hér eru skráðar stofnupplýsingar um fyrirtækið sjálft og deildir þess. Þá eru nýjar stöður og störf einnig stofnaðar og þeim viðhaldið hér.
Gráður |
---|
Hér er dæmi um listann gráður sem hægt er að velja um þegar menntun er skráð á starfsmann. Listinn birtist sem fellilisti í menntunar spjaldi starfsmanns. Sami listi birtist þegar valin er spurningin gráða í auglýsingu fyrir laust starf. |