...
Í stofnupplýsingum lífeyrissjóða var bætt við svæði til að velja viðmiðunardagsetningu starfshlutfalls á skilagrein ef viðmiðunardagsetningin er önnur en tímabil skilagreina. Ef viðmiðunardagsetningin er sú sama og tímabil skilagreina þá er ekkert haft í þessu nýja svæði.
Launagreiðslur sem eiga að bókast inn á
...
lánardrottinn
Í sumum tilfellum eru starfsmenn ekki að fá laun sín greidd inn á bankareikning, nú er val um hvort bóka eigi laun starfsmanna inn á lánadrottinn lánardrottinn eða inn á bankareikning, þetta á t.d við þar sem starfsmenn fá greidd laun inn á erlendan bankareikning. Í spjaldinu Starfsmaður undir flipanum launakerfi en komin stilling “Erlendur bankareikningur”. Þetta nýja svæði er svo notað í stillingum bókhaldslykla til að bóka laun þessara starfsmanna inn á lánadrottinnlánardrottinn. Í skilagreinum undir möppunni banki er nýr listi yfir þá starfsmenn sem fá laun sín inn á erlenda bankareikninga.
Bókunarsvið - svæði
Svæði sem er í spjaldinu Tengingar innan fyrirtækis er nú hægt að nota sem vídd í bókhaldi
Áætlun til samanburðar við laun
Stilling í gildi PayBudgetID í gildi er sett vísis númer áætlunar sem er notuð til samanburðar á launum