...
Ef fleiri en ein færsla er skráð innan dags þá stingur kerfið upp á þeim tímafjölda til skráningar sem eftir sem eftir stendur m.v. vinnuskyldu dagsins.
Tímaskráningar - upplýsingar um eftirstöðvar á tímafjölda
Bætt hefur verið við upplýsingum um eftirstöðvar á tímafjölda. Birtist því núna eftirstöðvar, skráðan tíma og vinnuskyldu.
Frammistöðumat - sýn yfirmanns flutt á Kjarna vef
Sýn yfirmanns fyrir frammistöðumat hefur verið flutt á Kjarna vefinn. Öll vinnsla yfirmanns á frammistöðumati fer því fram á Kjarna vefnum núna.
Frammistöðumat - hægt að sjá svör eftir að þau hafa verið send inn
Núna getur starfsmaðurinn séð svörin sín eftir að hafa sent frammistöðumatið.
Skilaboð bætt þegar engin skjöl eru í skjalaskáp
Skilaboðin sem koma þegar engin skjöl eru í skjalaskáp voru bætt.