Í Kjarna er boðið upp á sjálfvirkar hækkanir tengdar líf- og starfsaldri. Þessar hækkanir taka til orlofsflokka, launaflokka, þrepa, aukaflokka og álags.
Með Kjarna koma þrjár tegundir starfsaldurs og þrjár hækkunarreglur fyrir starfsaldur, sjá Hliðarval > Kjarni > Stofnskrár > Starfs- og lífaldur - Hækkunarreglur
Ef verið er að vinna með Fagaldur þá þarf að stofna þar sérstaklega hækkunarreglu fyrir hann.
...
Ef verið er að vinna með Fagaldur þá þarf að stofna sérstaklega hækkunarreglu fyrir hann.
Í upphafi þarf að skilgreina hækkunarmynstur fyrir launatöflurnar.
...
ATH! Forsendur fyrir því að aldurshækkanir virki eru að starfsmaður sé með grunnlauna-, orlofs- og vinnutímaspjald í gildi á því tímabili sem hækkanirnar ná til.
Hægt er að bakfæra aldurshækkun með einfaldri aðgerð.