Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Hægt er að setja í stillingar upplýsingar sem birta á í header/footer á útprentuðum listum í Kjarna. Það er stillingaratriði hvort upplýsingarnar eigi að birtast í vinstra horni, hægra horni eða miðju í header/footer. Stillingarnar eru settar inn í XAP > í Stillingar > Gildi í kerfisvalmynd Kjarna. 

Eftirfarandi eru stillingarnar sem setja þarf inn eftir því hvar upplýsingarnar eiga að birtast. Þessar upplýsingar eru skráðar í svæðið Nafn í XAP > í Stillingar > Gildi. 

  • Print.Header.Left
  • Print.Header.Center
  • Print.Header.Right
  • Print.Footer.Left
  • Print.Footer.Center
  • Print.Footer.Right

Og eftirfarandi eru breyturnar sem hægt er að birta í header/footer. Þessar breytur eru skráðar í svæðið Gildi í XAP > í Stillingar > Gildi og eru skráðar innan []. Hægt er að telja upp fleiri en eina breytu með kommu á milli auk þess sem hægt er að skrá inn fyrirsögn t.d. Tími: fyrir framan viðkomandi breytu til skýringar. Sjá nánar á skjámynd. 

...