...
- Starfsmaður sé til sem notandi í Kjarna
- Starfsmannavefshlutverk sé skráð á notandann
- Notandanafn starfsmanns sé skráð á starfsmanninn í spjaldinu Starfsmaður
- Starfsmaður og notandi séu tengdir saman í töflunni EmployeeXapUser sem aðgengileg er með því að slá inn skipunina EmployeeXapUser.List inn í skipanalínuna neðst í vinstra horni Kjarna og smella á enter.
- Athuga dagsetningar í spjöldunum Starfsmaður og Launamaður. Þessi spjöld verða að vera í gildi.
- Ef starfsmaður ætlar að notast við Windows innskráningu fyrir starfsmannvefinn þarf notandanafn starfsmanns í Kjarna að passa við Windows notandanafn starfsmannsins.
...