Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Breyta skattaprósentum í dálkalistanum Stofn til staðgreiðslu

image-20240131-140822.pngImage Removedimage-20240201-091135.pngImage Added

Skattaprósentur breytast yfirleitt um hver áramót. Þá þarf að breyta skattaprósentum í samræmi í dálkalistanum Stofn til staðgreiðslu.

Keyrið upp skýrsluna undir Dálkalistar>Hellulistar

image-20240131-140822.pngImage Added

Formúlutáknið á valstikunni er valið.

image-20240131-141059.png

Efsti dálkurinn vinstra meginn er númer FX01 og heitið er 31.45%. Byrjað er á því að breyta heitinu á efsta reitum úr gömlu prósentunni í nýju prósentuna

image-20240131-141508.png

Farið í næsta reit fyrir neðan (FX02), þar sjáið þið að heitið á FX01 kemur inn sem prósentan hægra megin = 31.48%

image-20240131-142950.png

Það sem við þurfum að gera næst er að breyta stærra en í prósentustig fyrir neðan = 31.47% og minna en prósentustig fyrir ofan = 31.49%

Athugið að nota punkta en ekki kommur þegar þessum prósentustigum er breytt.

Ýta á Virkja og ef það koma ekki upp villuboð er formúlan gild og hægt að halda áfram niður listann. Ef villuboð koma þarf að loka og byrja aftur.

image-20240131-142931.png

Breyta heitinu á dálki FX03 í rétt prósentustig = 37,98%.

Breyta stærra en í prósentustig fyrir neðan = 37.97% og minna en prósentustig fyrir ofan = 37.99%

Athugið að nota punkta en ekki kommur þegar þessum prósentustigum er breytt.

Ýta á Virkja og ef það koma ekki upp villuboð er formúlan gild og hægt að halda áfram niður listann. Ef villuboð koma þarf að loka og byrja aftur.

image-20240131-143057.png

Breyta heitinu á dálki FX07 í rétt prósentustig = 46,28%.

Breyta stærra en í prósentustig fyrir neðan = 46.27% og minna en prósentustig fyrir ofan = 46.29%

Athugið að nota punkta en ekki kommur þegar þessum prósentustigum er breytt.

Ýta á Virkja og ef það koma ekki upp villuboð er formúlan gild er farið í Loka.

Ef villuboð koma þarf að loka og byrja aftur.

image-20240131-143250.png

Til að nýja formúlan festist inni í listanum þarf að fara í Geyma sniðmát á valstiku

image-20240131-143339.png

Sjálvalið kemur mappan og heitið á listanum og því nóg að ýta hér á Geyma

image-20240131-143449.png

Skilaboð birtast neðst í hægra horni; Útlit geymt fyrir Stofn til staðgreiðslu.

...