Ráðningardagsetning starfsmanns ef búið er að skrá starfslok fram í tímann
APPAIL-2039
Ef búið var að skrá starfslok á starfsmann fram í tímann þá hætti ráðningardagsetning starfsmanns að birtast í spjaldinu Starfsmaður og þeim listum þar sem hægt er að birta ráðningardagsetningu. Þetta hefur verið lagað þannig að ráðningardagsetning birtist þrátt fyrir að starfslok hafi verið skráð fram í tímann. Það var líka farið yfir virkni tengt því ef starfsmaður hefur ekki hafið störf ennþá að þá birtist samt sem áður þessi framtíðar ráðningardagsetning á honum í spjaldinu Starfsmaður og eins í viðeigandi listum.