Öryggiskóða bætt við rafræna undirritun
Búið er að bæta við öryggiskóða í rafræna undirritun. Ferlið er því þannig núna að þegar smellt er á hlekkinn í tölvupóstinum opnast vafrinn þar sem senda þarf öryggiskóða. Kemur þá öryggiskóði í tölvupósti sem þarf að slá inn til að skoða skjalið.