Villa í flýtiskráningu
Ef kennitala eða launamannanúmer sem ekki eru til í útborgun voru í innlestarskjali fyrir flýtiskráningu þá kom upp villumelding um að kennitala eða launamannanúmer finnist ekki en upphæðin sem fylgdi færslunni fór á næsta starfsmann í skjalinu í formi auka línu. Þetta hefur verið lagfært og skilar kerfið villuboðum og hendir færslunni.