Tölvupóstur við samþykkt sendist á stofnanda launabreytingar
Ef ekki er kveikt á rafrænum undirritunum er hægt að senda tölvupóst þegar launabreyting er stofnuð. Þeirri virkni hefur verið breytt þannig að þegar valið er að senda upplýsingar um samþykki launabreytingar í tölvupósti þá kemur viðtakandasvæðið sjálfgefið tómt og notandinn þarf að velja inn annað hvort stofnanda launabreytingar (stjórnanda), starfsmanninn eða báða.