Viðbótarsvæði í listann Stöður
Viðbótarsvæðum hefur verið bætt í listann Stöður - Fyrirtæki nr., Kostnaðarstöð nr., Starfaflokkur nr. og Starfaflokkur.
Viðbótarsvæði í listann Kostnaðarstöðvar
Viðbótarsvæðum hefur verið bætt í listann Kostnaðarstöðvar. Listinn keyrist núna upp með dálknum Fyrirtæki og Bókhaldslykill.
Viðbótarsvæði í listann Skipulagseiningar
Svæðinu Kostnaðarstöð nr. hefur verið bætt við listann Skipulagseiningar. Einnig var tekið út að listinn keyrist upp með svæðinu Skýring.
Viðbótarsvæði í listann Tengingar innan fyrirtækis
Svæðinu Stjörnumerki var bætt við listann Tengingar innan fyrirtækis.