Textabreytingar og þýðingar
Í frammistöðumati á starfsmananvef voru hnapparnir Vista og Vista og skila. Það var ekki alveg skýrt fyrir öllum notendum hvað hvor hnappur átti að gera og var því textanum á Vista og skila hnappinum breytt í Ljúka.
Textar þessara hnappa voru einnig alltaf á íslensku þrátt fyrir að notandi væri skráður inn á vefinn á ensku. Þessu hefur nú verið breytt þannig að hnapparnir þýðast yfir á ensku eins og aðrir textar á vefnum.