Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Current »

Í spjaldið samgöngusamningur vistast færsla fyrir viðkomandi starfsmann þar sem hægt er að sjá þá ferðamáta sem hann hakaði við auk strætókorts, ef það var skilgreint í stillingum. Einnig eru þar upplýsingar um mánaðarfjöldann, upphæðina og gildistímann auk upplýsinga um það hvort samningurinn sé í gildi m.v. daginn sem listinn er keyrður upp.

Spjaldið er aðgengilegt í starfsmannatré

Listi fyrir spjaldið er aðgengilegur undir Kjarni > Mannauður > Samgöngusamningur

  • No labels