Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 9 Next »

Reikniliðir eru notaðir til að einfalda launavinnslu. T.d. eru þeir notaðir ef starfsmenn eru með margskipt laun, þá eru mánaðarlaunin skráð í fasta liði og restin skráð í reikniliði. Þetta minkar handavinnu í þeim tilvikum sem starfsmaður uppfyllir ekki vinnuskyldu sína. Þá hlutfallast reikniliðirnir í réttu hlutfalli við greidd mánaðarlaun. Einnig eru þeir notaðir til að safna upp ýmsum réttindum.  Reikniliðir eru stofnaðir hér en eru síðan skráðir inn í reikniliðaspjald viðkomandi starfsmanns.

  • Reikniliður er stofnaður með grænum plús í tækjaslá og honum gefið númer og nafn.

  • Gildi er hægt að nota í reikniliðasegð, sjá hér á eftir.

  • Launaliður inn er sá launaliður sem gefur réttindin, hér er það launaliðu 1000 Mánaðarlaun

  • Launaliður út er sá launaliður sem á að verða til ef starfsmaður fær launalið 1000 Mánaðarlaun.

  • Reikniliðasegð er einföld forritun sem notendur geta sjálfir skráð inn með örlítilli kennslu

    • Result. vísar til þeirrar niðurstöðu sem óskað er eftir

    • Record. eru þau gögn sem "hermt" er eftir

    • PayRecordBaseUnit er grunneining

    • PayRecordAmount er upphæð

    • PayRecordSum er samtalan, grunnining x tímaeining x álag x upphæð.

    • Value er það gildi sem skráð er í svæðið Gildi efst í glugganum.

    • Ef ekki á að nota gildið úr svæðinu Gildi þá má handskrá það inn í formúluna.

  • Stofnun/Breytingar vistaðar með hnappnum Geyma og loka.

  • No labels