Óvirkja tegundir námskeiða og námskeiðsflokka
Núna er í boði að óvirkja tegundir námskeiða og námskeiðsflokka sem eru hættir í notkun. Þegar tegundir námskeiða/námskeiðsflokkar eru óvirkjaðir hætta þeir að birtast í listum þegar námskeið eru stofnuð.