Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Current »

Hægt er að breyta netfangi notanda ef notandi hefur verið stofnaður á röngu netfangi.

Ef viðskiptavinir eru með SSO innskráningu þá þarf netfang á bakvið notandann að vera það sama og UPN starfsmannsins í Active Directory hjá viðskiptavininum.

Farið er í Aðgerðir > Breyta netfangi notanda

image-20240117-160506.png

Notandanafn svo slegið inn og þá kemur upp núverandi netfang á notandanum upp. Nýtt netfang er svo sett inn og því næst er orðið Breyta sett í neðsta reit og svo að lokum smellt á Vista og loka.

image-20240117-161035.png

  • No labels