Færslur í spjöldum margfaldast
APPAIL-2238
Hjá þeim starfsmönnum sem voru með margar færslur í spjaldinu tenging innan fyrirtækis birtust færslur í spjöldum eins og skattkort og grunnlaun oftar en einu sinni. Um sömu færsluna var að ræða en hún var birt margsinnis. Þetta var lagað í útgáfu 3.8.0.2.