Tilgangur reikniliða
Einfalda launaúrvinnslu fyrir flóknari launakerfi
Hagræða við skráningu margskiptra launa
Deila launum hlutfallslega þegar starfsmaður uppfyllir ekki fulla vinnuskyldu
Safna og halda utan um ýmis réttindi starfsmanna
Stofnun reikniliða | |
---|---|
Farið er í Laun > Reikniliðir
| |
Skrá Gildi; Þetta gildi er notað í reikniliðasegð og heitir þar Value Skilgreina Launaliður inn; Sá launaliður sem veitir réttindin Skilgreina Launaliður út; Sá launaliður sem verður til þegar starfsmaður fær mánaðarlaun Setja upp reikniliðasegð. - helstu einingar;
Skýring; Hér er hægt að skrifa skýringu á reiknilið Prufukeyra; Nauðsynlegt er að prufukeyra reikniliðinn ef breytingar hafa verið gerðar í reikniliðasegð. Vista breytingar með hnappnum 'Vista og loka' | |
Hægt er að tengja reikniliði á þrjá vegu til að virkja hann;
| |
| |
|