Skráning á orlofi yfir jól og áramót
Þegar verið er að skrá orlof yfir tímabil sem spannar 24.12. og 31.12. þá kemur núna athugasemd að ekki eru skráðir tímar þessa daga. Skrá þarf orlof sérstaklega á þessa daga. Er þetta gert þar sem vinnuskylda getur verið mjög mismunandi þessa daga.