Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Ávinnslur

Setja þarf ávinnslur sérstaklega upp í Kjarna.

Venjulega eru það mánaðarlaunin sem eru grunnur fyrir ávinnslu, hvort heldur það er orlof eða uppbætur. Því til viðbótar er oft útbúinn réttindaliður sem skráður er á starfsmenn í launalausum leyfum. Þessi réttindaliður er skráður í launaútborgun til að starfsmenn safni sér orlofi og/eða uppbótum t.d. í fæðingarorlofi.

Fyrir kemur að greiðslur uppbóta eru mismunandi á milli starfsmanan sama fyrirtækis, sumir fá t.d. desemberuppbót á meðan aðrir fá persónuuppbót. Í þeim tilvkum, er ekki hægt að hafa mánaðarlaun sem grunn fyrir þær uppbætur, heldur þarf að stofna reikniliði vegna þessa og setja á hvern einasta starfsmann.


  • No labels