Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Current »

Í skýrslunni starfsafmæli má finna lista yfir alla sem eiga starfsafmæli á ákveðnu ári. Þegar skýrslan er keyrð upp kemur upp Valskjár þar sem forsendur eru valdar inn í skýrsluna. 


Skýrslan byggir á starfsaldri viðkomandi starfsmanns hjá fyrirtækinu. Hún sækir því þann starfsaldur sem er birtur í spjaldinu Starfsmaður. 

Ekki er birtur sá starfsaldur sem skráður er í "Starfsaldur til launa" þar sem sú dagsetning getur verið samsett af starfsaldri starfsmanns hjá núverandi fyrirtæki og úr fyrri störfum ef samningar kveða á um að slík störf skulu metin til launa. 

  • No labels