Punktafjöldi á námskeið
Bætt hefur verið við svæði fyrir punktafjölda sem námskeiðið gefur í námskeiðsspjald þegar námskeið er stofnað. Þetta svæði er hægt að birta í námskeiðslista og lista fyrir námskeiðsspjald. Upplýsingarnar eru bæði birtar inni í Kjarna og á starfsmannavef.