Uppfæra alla starfsmenn í Active Directory
Staðfestingarglugga hefur verið bætt framan við aðgerðina Uppfæra alla starfsmenn í Active Directory svo notendur smelli ekki óvart á hana og sendi alla yfir þegar ætlunin var eingöngu að senda valinn starfsmann yfir með aðgerðinni Uppfæra starfsmann í Active Directory.