Prófskírteini í listann Menntun
Svæðinu Prófskírteini, sem gefur upplýsingar um hvort prófskírteini sé til staðar, hefur verið bætt inn í listann Menntun. Svæðið birtist ekki sjálfkrafa þegar listinn er keyrður upp en er hægt að bæta inn í listann með því að fara í hnappinn Velja dálka.