Aðgerð fyrir stofnun starfsmanns í DK
Ný aðgerð, Senda starfsmann í DK, er aðgengileg undir flipanum Aðgerðir í kerfisvalmynd Kjarna. Hún nýtist þeim viðskiptavinum sem nota DK bókhaldskerfið.
Ráðningardagsetningu bætt við starfsmannavefþjónusturnar
Starfsmannavefþjónusturnar skila nú upplýsingum um ráðningardagsetningu starfsmanns úr spjaldinu Starfsmaður. Þessar upplýsingar er m.a. hægt að nýta ef viðskiptavinir vilja birta yfirlit yfir nýja starfsmenn á innri vef.
Tungumálastuðningur
Gerðar hafa verið viðbætur við tungumálastuðning Kjarna. Nú er hægt að þýða allar spurningar til notkunar í ráðningahluta, frammistöðumati, gátlistum og námskeiðsmati. Sjá nánar hér.
Kostnaðarstöðvar
Nú getur notandi slegið inn númeri í vísir svæði Kostnaðarstöðva.
Þar með verður notandinn alltaf að slá inn í það svæði, það mun ekki fyllast út í það sjálfkrafa eins og var áður.