Svör viðbótarspurninga
Listinn Svör viðbótarspurninga var ekki að sækja upplýsingar úr spjaldinu Tenging innan fyrirtækis, s.s. Skipulagseiningu og Stöðu, m.v. nýjustu færsluna í spjaldinu ef starfsmaður hafði færst til í starfi heldur elstu færsluna. Þetta hefur nú verið lagað þannig að listinn sækir nýjustu upplýsingarnra.