Hægt er að eyða notanda sem hefur verið stofnaður ranglega, t.d. ef notandanafn eða netfang er slegið rangt inn.
Til að eyða notanda er farið í Stillingar > Miðlari > Eyða notanda
Notendanafn valið úr listanum í reitnum Notendanafn og þegar notandinn hefur verið valinn fyllist sjálfkrafa út í reitinn Netfang. Til að geta eytt notanda þarf að skrá orðið Eyða í neðsta reitinn. Að lokum er valið hnappinn Eyða og loka.