Melding þegar gögnum er viðhaldið í .select lista og listanum lokað án þess að vista
Ef gögnum er viðhaldið í .select lista þarf að velja vista svo breytingarnar haldi sér. Bætt hefur verið við meldingu þegar breytingar hafa verið gerðar á gögnum í .select lista án þess að vista hvort notandinn vilji örugglega loka listanum án þess að vista.
Gildi í dálknum Starf ekki að birtast í listanum Grunnlaun
Í listanum Grunnlaun undir kerfishlutanum Mannauður var dálkurinn Starf að koma tómur. Þetta hefur verið lagað.
Starfsmaður stofnaður fram í tímann - starfsaldur ekki réttur í starfsmannaspjaldinu
Ef starfsmaður var stofnaður fram í tímann í tímann var starfsaldur ekki að oma rétt í spjaldinu Starfsmaður. Þetta hefur verið lagað. Ef upp kemur að starfsaldur er ekki að reiknast rétt þarf að keyra aðgerðina Endurreikna starfsaldursviðmið sem er að finna undir Aðgerðir flipanum.