Viðhengi bætt við umsækjanda - dagsetning uppfærist á öllum viðhengjum
Þegar viðhengi var bætt við umsækjanda í Heildaryfirlit umsækjanda í flipanum Viðhengi þá uppfærðist dagsetningin á öllum öðrum viðhengjum m.v. daginn í dag. Þetta hefur verið lagað.