Breyting á leturgerð þegar auglýsing er stofnuð
Núna er hægt að breyta leturgerðinni, stærð leturs og fleira þegar auglýsing er stofnuð í Kjarna.
Flytja marga umsækjendur - tenging við tímaskráningakerfi
APPAIL-4405
Því hefur verið bætt inn í aðgerðina Flytja marga umsækjendur að hún kalli á tengingu við tímaskráningakerfi sé hakað við svæðið Starfsmaður í tímaskráningakerfi.
Það kemur upp melding ef umsóknarformi er lokað
Ef umsækjandi lokar annað hvort flipanum eða glugganum sjálfum án þess að hafa sent umsóknina þá kemur upp melding um það hvort umsækjandi vilji örugglega hætta án þess að klára umsóknina.