Almennt 3.5.6
Bætt villuboð
Villuboð hafa verið bætt, t.d. í þeim tilvikum þar sem nauðsynlegt launaspjald vantar á starfsmann. Áður kom eingöngu upp Villa við kall í miðlara (An error has occurred) en nú er vísað í hvað veldur villunni t.d. Villa við kall í miðlara (An error has occurred: Grunnlaunaspjald fannst ekki fyrir starfsmann).
Póstnúmer 999
Póstnúmeri 999 – Erlendis hefur verið bætt við póstnúmeralistann.
Nafn á skrá
Nafn á skrám sem vistaðar eru undir Möppur getur nú verið lengra en 20 stafir.