Ráðningar 3.5.9

Valskjár á listann umsóknir

APPAIL-2428

Þegar listinn umsóknir er keyrður upp úr hliðarvalmynd kemur nú upp meðfylgjandi valskjár áður en listinn er opnast.

Þar er hægt að velja inn ákveðna auglýsingu eða umsækjanda og ýta á sækja og þá keyrist aðeins upp umsóknir sem eiga við valda auglýsingu eða valinn umsækjandi.