Laun 3.8.4.2
FJS skýrsla - valskjár
Bókunarmánuði var bætt inn í valskjáinn.
Dálkalistar í hliðarvalmynd
Lista yfir þá dálkalista sem til eru í kerfinu hefur verið bætt inn í hliðarvalmynd undir Skýrslur, hér er einnig hægt að stofna nýja dálkalista.
Dálkalisti - bæta svæðum inn í "Velja svið"
Nýjum svæðum var bætt inn í val fyrir Velja svið, þetta er svæði eins og Samþykkjandi launa, Tímastjóri, Yfirmaður, Atvinnugreinaflokkun ofl.