Er til gátlisti fyrir flæði í launavinnslu?
Launavinnsla – einfaldur gátlisti.
1. Stofna útborgun
2. Kjarasamningshækkanir (kennt á námskeiðinu Ýmsar aðgerðir í launum)
3. Keyra aldurshækkanir
4. Persónubundnar launabreytingar
5. Lagfæringar frá síðustu launaútborgun
6. Innlestur á aðsendum skjölum
7. Innlestur á gjöldum frá Tollstjóra
8. Fastir liðir sóttir
9. Reikna laun
10. Afstemmingar
11. Loka
12. Bankaskrá launa og orlofs
13. Launaseðlar í heimabanka
14. Vista launaseðla í skjalaskáp
15. Bóka laun
16. Sækja ávinnslur
17. Afstemming á skuldbindingu
18. Bóka skuldbindingu
19. Gjaldheimtur í tölvupósti, fyrir 10 dag mánaðar
20. Staðgreiðsla, fyrir 15 dag mánaðar
21. Gjöld til innheimtuaðila