Er til gátlisti til að nota við eftirvinnslu launa?
Gátlisti eftir lokun – Launahringur, og Hliðarval Kjarni > Laun
1. Samtalslisti - prenta á skjá til afstemminga Skoða í launahring
2. Samtalslisti - prenta út ef þess er krafist, má líka vista sem pdf Skoða í launahring
3. Bankaskrá, prenta á skjáinn og bera saman við samtalslista
4. Bankaskrá Skila í launahring
a. skrifuð í skrá (hægri smella og velja Skrifa í skrá)
b. vistuð á öruggu svæði
5. Orlofsskrá, prenta á skjá og bera saman við samtalslista Skila í launahring
a. skrifuð í skrá (hægri smella og velja Skrifa í skrá)
b. vistuð á öruggu svæði
6. Launaseðlar starfsmanna
a. prenta út ef þess er krafist Aðgerð við launahring
b. vista í skjalaskáp Aðgerð í hliðarvali
7. Greiða laun Heimabanki - bankaskrá sótt í gegn um heimabanka
8. Greiða orlof Heimabanki - orlofsskrá sótt í gegn um heimabanka
9. Launaseðlar í heimbanka Heimabanki - XML skrá sótt í gegn um heimabanka
10. Bóka laun Aðgerð við launahring
a. Bóka í launahring
b. Greina, Skoða, Vista bókhaldskrá á öruggu drifi fyrir bókara
11. Sækja ávinnslur Launahringur ávinnslu - Sækja
12. Bóka ávinnslur Aðgerð við launahring ávinnslu
a. Bóka í launahring ávinnslu
b. Greina, Skoða, Vista bókhaldskrá á öruggu drifi fyrir bókara
13. Senda gjöld fyrir 10 dag mánaðar Skila í launahring
a. Gjöld utan staðgreiðslu, skrifuð í skrá - mappan Gjaldheimtur
b. Meðlagsgjöld, skrifuð í skrá - mappan Gjaldheimtur
14. Senda staðgreisðslu Skila í launahring - vefskil – mappan skilagreinamánuður
15. Senda til lífeyrissjóða og stéttarfélaga Skila í launahring - vefskil – mappan innheimtuaðilar