Er til gátlisti við að stemma launin af?

Afstemming launa – Launahringur og helluvalmynd

1. Reikna alla í síðasta sinn ................................. Aðgerð við launahring

2. Skoða villulista, Villur og aðvaranir .................. Skoða í launahring (sami villulisti og kemur þegar valið er að Loka)

3. Afstemming tryggingagjalds ............................. Hellulistar

4. Afstemming lífeyrissjóðs .................................. Hellulistar

5. Útborguð laun, rr einhver með mínus í útborgn.Hellurlistar

6. Afstemming staðgreiðslu................................... Hellulistar

-villuprófa staðgreiðslu................................... Skoða í launahring

7. Fyrirtækjalisti skoða einingar ............................ Skoða í launahring (sérstaklega fjöldi mánaðarlauna og athuga hvort viðkomandi fá greidd dagvinnu laun líka)

8. Fyrirtækjalisti .................................... Skoða í launahring - velja inn þrjá mánuði og bera saman launaliði. - Er eitthvað óvenjulegt? Of mikið - of lítið - vantar?

9. Taka út bankaskrá í skoða ................................ Skoða í launahring

a. vantar bankareikning ?

b. eru mínuslaun ?

10. Taka út orlofsskrá í skoða ................................. Skoða í launahring

a. vantar bankareikning orlofs ?

b. er mínusorlof ?

11. Ef einhverjar lagfæringar eru gerðar þá Reikna alla aftur .. Aðgerð við launahring