Mannauður 19.3.1
Flokkun á starfsmannatré
Frá upphafi hefur verið hægt að flokka starfsmannatré eftir skipulagseiningu, ráðningarmerkingu, tegund ráðningar o.fl. Þessi flokkun notanda hefur aftur á móti ekki haldist óbreytt þegar notandi skráir sig aftur inn í Kjarna. Þessu hefur nú verið breytt þannig að flokkunin helst inni.