Almennt 19.5.2

Breyting á kerfiskóða

Frá og með útgáfu 19.5.2 er ekki lengur kerfisnúmer hjá viðskiptavinum sem hýstir eru hjá Origo. Kerfisnúmer er númer/texti sem slá þarf inn þegar Kjarni er sóttur. Þeir sem voru áður með númer slá núna inn heiti fyrirtækis, allt með lágstöfum og enga séríslenska stafi (ef það á við).

Gildi fyrir Nafn umsækjanda bætt við í ráðningarvefþjónustuna

APPAIL-6178

Gildinu fyrir Nafn umsækjanda hefur verið bætt við ráðningarvefþjónustuna.

Gildum bætt við launavefþjónustuna

APPAIL-5303, APPAIL-6177

Gildunum Nafn starfsmanns, Svið nr., Svið nafn, Tegund ráðningar, Stéttarfélagsnúmer, Stéttarfélag nafn, Lífeyrissjóðsnúmer, og Lífeyrissjóður nafn hefur verið bætt við launavefþjónustuna. Auk þess var bætt við heiti á ýmis gildi, Útborgun, Launatafla, Launaliður, Fyrirtæki, Skipulagseining, Kostnaðarstöð, Staða, Starf og Verk.

Gildi fyrir launaramma bætt við launavefþjónustuna

APPAIL-6219

Gildi fyrir launaramma hefur verið bætt við launavefþjónustuna. upphæð frá og upphæð til. Er sá launarammi sem er skráður á stöðuna sem skilar sér í vefþjónustuna, hvort sem hann erfist af starfinu eða er yfirskrifaður á stöðunni sjálfri.

Gildi fyrir Starf bætt við starfsmannavefþjónustuna

APPAIL-6345

Gildi fyrir Starf hefur verið bætt við starfsmannavefþjónustuna.