Hægt að bæta mörgum spurningasniðmátum í einu inn í auglýsingu
Hægt var að bæta mörgum spurningum í einu inn í auglýsingu en spurningasniðmátum þurfti að bæta inn einu í einu. Nú hefur því verið bætt við að hægt sé að bæta mörgum sniðmátum í einu inn í auglýsingu. Ctrl hnappinum er haldið inni þegar sniðmátin eru valin.