Flokkun auglýsingar bætt við í lista
Flokkun auglýsingar og Flokkun auglýsingar nr. var bætt inn í listana Auglýsingar, Umsókn og Auglýsingasvör svo nú er hægt að draga þessi svæði inn í þessa lista.
Auglýsingar - dagsetningar gildistíma
Ef dagsetningar í gildistíma á auglýsingu voru óvart skráðar þannig að Til dagsetning var á undan Frá dagsetningu kom upp villa.
Ef þetta gerist núna kemur athugasemd um að dagsetning frá má ekki vera á eftir dagsetningu til og ekki hægt að vista auglýsingu nema dagsetningar séu lagaðar.