Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this content. View the current version.

Compare with Current View Version History

Version 1 Next »

Tímaskráning - Samþykkja tímabil

APPAIL-11244 / APPAIL-10626

Búið er að bæta við virkni að starfsmaður getur samþykkt tímaskráningar sínar fyrir seinasta tímabil. Er þessi virkni í Kjarna appinu. Yfirmaður/Tímastjóri getur síðan séð hvaða starfsmenn hafa samþykkt sitt tímabil á Kjarna vefnum undir Viðvera > Listasýn. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is

  • No labels