Undir stofngögn eru stofnaðar ástæður launabreytinga og frammistaða sem notuð eru í launabreytinga ferlinu.
Til þess að stofn a þessi atriði þarf viðkomandi að vera með Admin aðgang að Kjarna.
Fyrir stjórnendur með takmarkaðan aðgang þarf að bæta inn í hlutverk þeirra aðgangi að þessum gögnum.
Hægt er að senda beiðni á service@origo.is til að fá þessi svæði inn.
Dæmi um Ástæðu launabreytinga: Ný færsla er stofnuð með því að semlla á + Bæta við.
Dæmi um Frammistöðu: